Vörur

Skrúfur og naglar, kjöljárn og skotrennur, þakpappi, staðlaðar flasningar. Vatnskassar.

Sjá nánar

Framleiðsla

Stjörnblikk valsar meðal annars Bárujárn og og trapizujárn, við gerum líka alla aukahluti sem því fylgja, eins og flasningar, skotrennur og kúlukili.

Sjá nánar

Um Stjörnublikk

Stjörnublikk var stofnað af Finnboga Geirssyni árið 1990 og er því 25 ára í ár. Fyrirtækið byrjaði sem hefðbundin blikksmiðja og hefur síðan vaxið og dafnað. Nú er Stjörnublikk stærsta blikksmiðja landsins með mikla sérhæfingu í loftræstikerfum, klæðningu hitaveituröra og almennri blikksmíði ásamt smíði og uppsetningu á læstum klæðningum. Árið 2008 keypti Stjörnublikk fyrirtækið Timbur og stál og hefur síðan haslað sér völl í framleiðslu á bárujárni og ýmiskonar klæðningum ásamt framleiðslu á steypustyrktarjárni. Árið 2013 keypti Stjörnublikk nýja bárujárnsvél og ári síðar var keypt ný fullkomin beygjuvél fyrir steypustyrktarjárn og er Stjörnublikk nú með tvær slíkar vélar. Nú í ár 2015 hefur Stjörnublikk fest kaup á nýrri bárujárnsvél sem ætluð er til framleiðslu á smábáru og trapisuklæðningum og mun fyrirtækið nú jafnframt framleiða báruál.

Sjá nánar

Vissir þú...?

LITAÐA BÁRUSTÁLIÐ HJÁ STJÖRNUBLIKK ER ALUZINK

 

Brand

Samstarfsaðilar