Stjörnublikk ehf.

30 ára reynsla með mikla sérhæfingu í loftræstikerfum, klæðningu hitaveituröra og almennri blikksmíði.

Frá upphafi hefur stærsti þátturinn í starfsemi Stjörnublikks verið smíði og uppsetning á loftræstikerfum. Stjörnublikk tekur að sér alla almenna blikksmíðavinnu. Stór þáttur í starfsemi fyrirtækisins er smíði ýmiskonar flasninga fyrir húsbyggjendur og verktaka.

Fyrirtækið flytur inn allt hráefni til framleiðslunnar frá viðurkenndum framleiðendum og tryggir þannig gæði og hagstætt verð.
Image