Stjörnblikk hefur hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki 2025 frá Creditinfo. Þetta er níunda árið í röð sem fyrirtækið hlýtur viðurkenninguna, sem veitt er þeim fyrirtækjum sem standa vel að sínum rekstri og sýna fjárhagslegan stöðugleika.