Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Stjörnublikk ehf. er eitt af þeim félögum sem hefur fengið vottunina Framúrskarandi fyrirtæki 2021 hjá Credit Info, en þetta er fimmta árið í röð sem Stjörnublikk fær þessa vottun.

Sjá meira: Stjörnublikk ehf. - Framúrskarandi fyrirtæki (mbl.is)