Blikksmíði

Stjörnublikk tekur að sér alla almenna blikksmíðavinnu. Stór þáttur í starfsemi fyrirtækisins er smíði ýmiskonar flasninga fyrir húsbyggjendur og verktaka. Á undanförnum árum hefur Stjörnublikk séð um vinnslu álklæðninga á margar byggingar fyrir verktaka og má þar nefna Hjúkrunarheimilið Suðurlandsbraut, Hjúkrunarheimilið Eir og Stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar sem dæmi.

Samstarfsaðilar