Þak og veggklæðningar

Þakklæðningar

Árið 2008 keypti Stjörnublikk vélar og starfsemi Timburs og stáls sem hafði um 30 ára skeið verið í fremstu röð á sínu sviði. Þá hóf Stjörnublikk framleiðslu á klæðningum. Boðið er upp á marga möguleika í efnisvali og litum. Áhersla er lögð á að bjóða eingöngu endingargóð efni sem henta vel við Íslenskar aðstæður.

Bárujárn hefur í gegnum tíðina verið algengasta þakklæðningin á Íslenskum byggingum. Stjörnublikk framleiðir 76/18 bárujárn til þakklæðninga úr lituðu og ólituðu stáli. Bárujárnið er framleitt í staðlaðri breidd en plötulengdir eru samkvæmt óskum kaupenda:

Galvaniserað stál 0,6mm Aluzink 0,6mm Litað stál 0,5mm Hvítt RAL 9010 Litað stál 0,5mm Rautt RAL 3009 Litað stál 0,5mm Grænt RAL 6020 Litað stál 0,5mm Grátt RAL 7011

Stjörnublikk hefur á lager alla nauðsynlega fylgihluti fyrir þakklæðningar:

Kúlukjölur Galvaniseraður Kúlukjölur Aluzink Kúlukjölur Hvítur RAL 9010 Kúlukjölur Rauður RAL 3009 Kúlukjölur Grænn RAL 6020 Kúlukjölur Grár RAL 7011

Skotrenna Galvaniseruð Skotrenna Aluzink Skotrenna Hvít RAL 9010 Skotrenna Rauð RAL 3009 Skotrenna Græn RAL 6020 Skotrenna Grá RAL 7011

Þaksaumur Heitgalvaníseraður Þaksaumur Hvítur RAL 9010 Þaksaumur Rauður RAL 3009 Þaksaumur Grænn RAL 6020 Þaksaumur Grár RAL 7011

Stjörnublikk sérsmíðar allar gerðir frágangslista og flasninga skv. óskum kaupenda í fullkominni blikksmiðju fyrirtækisins.

Nú býður Stjörnublikk einnig þakpappa af lager. Um er að ræða mjög góðan, ódýran pappa sem reynst hefur vel.

Veggklæðningar

Árið 2008 keypti Stjörnublikk vélar og starfsemi Timburs og stáls sem hafði um 30 ára skeið verið í fremstu röð á sínu sviði. Þá hóf Stjörnublikk framleiðslu á klæðningum. Boðið er upp á marga möguleika í efnisvali og litum. Áhersla er lögð á að bjóða eingöngu endingargóð efni sem henta vel við Íslenskar aðstæður.

Bárujárn hefur í gegnum tíðina verið ein algengasta utanhúss veggklæðningin á Íslenskum byggingum. Stjörnublikk framleiðir 76/18 bárujárn til veggklæðninga úr lituðu og ólituðu stáli sem hentar vel sem veggklæðning bæði innan- og utanhúss. Bárujárnið er framleitt í staðlaðri breidd en lengdir á plötum eru skv. óskum kaupenda:

Galvaniserað stál 0,6mm Aluzink 0,6mm Litað stál 0,5mm Hvítt RAL 9010 Litað stál 0,5mm Rautt RAL 3009 Litað stál 0,5mm Grænt RAL 6020 Litað stál 0,5mm Grátt RAL 7011

Stjörnublikk framleiðir einnig Trapizustál sem margir muna eflaust eftir frá Timbur og stál. Það hentar einstaklega vel til klæðninga innanhúss hvort sem um er að ræða gripahús, stórar skemmur eða bílskúra. Trapizustálið er framleitt úr lituðu og ólituðu stáli, en algengast er að það sé notað í hvítu:

Galvaniserað stál 0,6mm Aluzink 0,6mm Litað stál 0,5mm Hvítt RAL 9010 Litað stál 0,5mm Rautt RAL 3009 Litað stál 0,5mm Grænt RAL 6020 Litað stál 0,5mm Grátt RAL 7011

Stjörnublikk hefur á lager alla nauðsynlega fylgihluti fyrir veggklæðningar:

Sökkullisti Galvaniseraður Sökkullisti Aluzink Sökkullisti Hvítur RAL 9010 Sökkullisti Rauður RAL 3009 Sökkullisti Grænn RAL 6020 Sökkullisti Grár RAL 7011

U - skúffa Galvaniseruð U - skúffa Aluzink U - skúffa Hvít RAL 9010 U - skúffa Rauð RAL 3009 U - skúffa Græn RAL 6020 U - skúffa Grá RAL 7011

Úthornalisti Heitgalvaníseraður Úthornalisti Hvítur RAL 9010 Úthornalisti Rauður RAL 3009 Úthornalisti Grænn RAL 6020 Úthornalisti Grár RAL 7011

Veggklæðningaskrúfa 4,8x35mm Galvaniseruð Veggklæðningaskrúfa 4,8x35mm Hvít RAL 9010 Veggklæðningaskrúfa 4,8x35mm Rauð RAL 3009 Veggklæðningaskrúfa 4,8x35mm Græn RAL 6020 Veggklæðningaskrúfa 4,8x35mm Grá RAL 7011

Stjörnublikk sérsmíðar allar gerðir frágangslista og flasninga skv. óskum kaupenda í fullkominni blikksmiðju fyrirtækisins.

Samstarfsaðilar